RHnet -- Rannsókna og háskólanet Íslands

Rannsókna og háskólanet Íslands hf. (RHnet) var stofnað 24. janúar 2001 til að koma á hraðvirku neti háskóla og rannsóknastofna á Íslandi og til að tengja þessar stofnanir við erlend rannsókna og háskólanet. RHnet tengist NORDUnet beint og þaðan til stærstu háskólaneta Evrópu og Ameríku.

Notkunar og tengireglur RHnet

Um RHnet hf.

Tækni RHnet

Ástand RHnet

Prófanir

Ráðstefnur og fundir

Annað


RHnet information in english